Um kl. 19 í kvöld föstudaginn 20. nóvember voru kjarasamningar bæjarstarfsmanna við Samband íslenskrra sveitarfélaga undirritaðir í Karphúsinu. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019. Samningurinn er á svipuðum nótum og aðrir samningar við opinbera starfsmenn. Samningurinn verður fljótlega kynntur fyrir trúnaðarmönnum og félagsmönnum STH.