Kjarsamningur bæjarstrafsmanna í höfn

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Um kl. 19 í kvöld föstudaginn 20. nóvember voru kjarasamningar bæjarstarfsmanna við Samband íslenskrra sveitarfélaga undirritaðir í Karphúsinu. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019. Samningurinn er á svipuðum nótum og aðrir samningar við opinbera starfsmenn. Samningurinn verður fljótlega kynntur fyrir trúnaðarmönnum og félagsmönnum STH.

 

 

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin