Kæru félagar í STH.
Hér fyrir neðan er mikilvægt kynningarefni og nýr kjarasamningur bæjarstarfsmanna í heild sinni sem við hvetjum ykkur til að kynna ykkur vel.
Kosið verður rafrænt um samninginn á tímbilinu 5. -10. desember. Félagsmenn munu fá heimsendar upplýsingar ásamt veflykli til kosningar og er fyrirkomulagið það sama og í síðustu kosningum bæjarstarfsmanna um kjarasamning.
Fyrir þá sem vilja, verður boðið upp á stuttan kynningarfund. Sá fyrri verður þriðjudaginn 1. desember milli kl. 12 og 13. Seinni fundurinn verður fimmtudaginn 3. desember milli kl. 16 og 17. Fundirnir verða í félagshúnæði STH að Hellisgötu 16.
Við hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér innihald samningsins hér á heimasíðunni, taka afstöðu og kjósa í rafrænni kosningu.
Með STH kveðju,
stjórnin