Lokun skrifstofu

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Vegna neyðarstigs almannavarna af völdum kóróna veirunnar, COVID-19 verður skrifstofa Starfsmannafélag Hafnarfjarðar lokuð frá og með fimmtudeginum 26. mars fyrir öðrum en starfsfólki. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Vekjum athygli á því að símtölum og tölvupóstum verður svarað eins og hægt er í þessu fordæmalausa ástandi.  

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin