Mikilvæg skilaboð

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Við viljum vekja athygli  á nýjum myndböndum sem fjalla á skýran hátt um styttingu vinnuvikunnar. Sömuleiðis vekjum við  athygli á einstaklega skýrri framsetningu á tímalínu breytinganna. Þessar nýju upplýsingar eru allar komnar á vefsvæði STH,  STYTTING VINNUVIKUNNAR.

Við hvetjum ykkur til þess að kynna ykkar málið því til að þess að breytingin um betri vinnutíma nái fram að ganga verða félagsmenn STH á hverjum vinnustað fyrir sig að vera vel upplýstir og kynna sér málin vel.
 
Með STH kveðju,
Karl Rúnar
Formaður

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin