Við viljum vekja athygli á nýjum myndböndum sem fjalla á skýran hátt um styttingu vinnuvikunnar. Sömuleiðis vekjum við athygli á einstaklega skýrri framsetningu á tímalínu breytinganna. Þessar nýju upplýsingar eru allar komnar á vefsvæði STH, STYTTING VINNUVIKUNNAR.
Við hvetjum ykkur til þess að kynna ykkar málið því til að þess að breytingin um betri vinnutíma nái fram að ganga verða félagsmenn STH á hverjum vinnustað fyrir sig að vera vel upplýstir og kynna sér málin vel.
Með STH kveðju,
Karl Rúnar
Formaður