Ný framkvæmdanefnd BSRB

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Elín Björg Jónsdóttir, sem gegnt hefur embætti formanns BSRB síðan 2009, var endurkjörin formaður. Hlaut hún 212 atkvæði af þeim 227 sem greiddu atkvæði. Einnig var kosið til framkvæmdanefndar BSRB. Árni Stefán Jónsson var endurkjörin fyrsti varaformaður og Garðar Hilmarsson annar varaformaður. Kristín Á. Guðmundsdóttir hlaut kosningu til áframhaldandi starfa sem ritari BSRB.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin