Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin undirritaður – trúnaðarmannafundur boðaður

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Fimmtudagin 3. júlí var skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga um framlengingu og breytingar á kjarasamningum vegna starfsmanna sveitarfélaga. Samningurinn tekur gildi frá 1. maí sl. og er til 30. apríl 2015. Auk þess undirritaði BSRB samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga sem tekur gildi á sama tíma. Fundur með trúnaðarmönnum STH verður í dag mánudag en síðar í vikunni verður kynningarfundur fyrir félagsmenn um samninginn.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin