Orlofsbyggðin að Eiðum er 30 ára

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest

Í tilefni af því að orlofsbyggðin að Eiðum er 30 ára verður haldin afmælishátíð þann 8.júní.

Svæðið verður opið gestum og velunnurum frá 14 – 17.

Dagskrá hátíðarinnar fer fram við hús nr. 8 í orlofsbyggðinni og hefst kl. 14:30   Ávörp, Stúlknakórinn Liljurnar, Hoppkastali og bátar til að róa á vatninu. Síðan verða sumarhúsin til sýnis.

Félagsmenn STH sem leið eiga um Eiða eru hjartanlega velkomnir. 

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Close Menu