Eiðar

Orlofshús á Eiðum Hús nr. 15

Húsið er 54 fermetrar. Verönd er við húsið. Gasgrill er á staðnum. Í húsinu eru 3 svefnherbergi með 6 rúmstæðum.Sú breyting varð þann 1. janúar 2012 að leigendur þurfa að hafa með sér sængurföt, lök, handklæði, sápu,diskaþurrkur. borðklúta og w.c-papppír.Moppur og sápur eru á staðnum. . Húsinu fylgir árabátur til afnota fyrir dvalargesti og veiðileyfi í Eiðavatni. Frá Eiðum eru 14 km að Egilsstöðum. Þar er sundlaug, matvörubúð og ýmis önnur þjónusta. Gólfvöllur er í Fellabæ. Við Eiðavatn eru merktar gönguleiðir.
Sumar- og vetrarleiga.

[rev_slider alias=“eidar“]

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um