Helgar- og vikuleiga í sumarhúsunum

Image

Vorum að opna á helgar- og vikuleigu í sumarhúsunum til 19. nóvember

Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi og Siggubær í Reykjaskógi verða ekki til leigu þetta haustið vegna framkvæmda. Í Munaðarnesi er verið að byggja nýtt sumarhús og í Siggubæ er verið að laga þakið og fleira sem ekki hefur verið hægt að gera vegna mikillar leigu. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn. Fyrstur bókar og greiðir fyrstur fær.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um