Laust á Spáni um páskana

Image

Vegna forfalla, þá er Spánarhúsið okkar laust til umsóknar um páskana, dagana 4.- 17. apríl.

Fyrstur kemur fyrstur fær. Áhugasamir sendi tölvupóst á sthafn@sthafn.is

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um