Opnað fyrir útleigu á orlofsvefnum fyrir haustið

Image

Ágætu félagsmenn STH.

Orlofsvefurinn verður opnaður fyrir haustleigu, helgar og vikuleigu,  fimmtudaginn 18. ágúst, gildir þá reglan fyrir útleigu orlofshúsa „fyrstur kemur, fyrstur fær“.

Vakin er athygli á því að eingöngu er um ræða orlofshús félagsins í Stykkishólmi því orlofshúsin í Reykjaskógi og Munaðarnesi fara nú í nauðsynlegt viðhald eftir annasamt útleigutímabil en opnað verður fyrir útleigu þeirra húsa jafnskjótt og framkvæmdum lýkur.

Sótt er um á orlofsvef á heimasíðu STH. Orlofsvefurinn  https://sthafn.is/orlofsmal/ er opinn allan sólarhringinn. Fyrstur bókar og greiðir, fyrstur fær.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um