Orlof að eigin vali

Image

Orlof að eigin vali“ er nýung hjá  Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar sumarið 2022.

Félagsmönnum STH stendur til boða að sækja um styrk sem getur mumið allt að krónur  40.000 undir yfirskriftinni „Orlof að eigin vali“.
STH veitir 50 slíka styrki sumarið 2022. Styrkjunum er úthlutað með sama hætti og ef um  vikudvöl í sumarhúsi væri að ræða og dragast 40 orlofspunktar frá félagsmanni. Ekki er hægt að fá úthlutað sumarhúsi og orlofi að eigin vali á sama tímabili. Styrkur er greiddur út að dvöl eða ferð lokinni gegn framvísun löglegra reikninga sem rekstraraðili gefur út á nafn umsækjanda styrksins. Löggildum reikningum skal skila á skrifstofu Starfsmannafélags Hafnarfjarðar að Helluhrauni 14 í síðasta lagi 1.nóvember 2022 eftir það fellur styrkurinn niður.

Sjá nánar hér

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um