Sumarið 2022

Image

Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin sumarið 2022.

Umsóknarfrestur er til 8.apríl

Til að komast inná orlofsvefinn þarf Íslykil eða rafræn skilríki.
Á forsíðu orlofsvefsins er sótt um þar sem stendur Umsóknir á miðri síðunni.

Sumarhúsin sem eru í boði eru:

Siggubær í Reykjaskógi
Amalíuborg í Stykkishólmi
Sumarhús nr. 15 á Eiðum
Nýtt hús í Munaðarnesi Eyrarhlíð 38.

Einnig er hægt að sækja um Orlof að eigin vali. Sjá frétt um Orlof að eigin vali á heimasíðunni okkar www.sthafn.is

Á Spáni er laust 5 – 19. maí og 2 – 16. júní og okkar vikur í lok  sept, okt, nóv og desember.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um