Umsóknir fyrir orlofshús sumarið 2023

Image

Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl.

Til að komast inn á orlofsvefinn þarf Íslykil eða rafræn skilríki.
Á forsíðu orlofsvefsins er sótt um þar sem stendur Umsóknir á miðri síðunni.

Sumarhúsin sem eru í boði eru:

  • Siggubær í Reykjaskógi
  • Amalíuborg í Stykkishólmi
  • Sumarhús nr. 15 á Eiðum
  • Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi Eyrarhlíð 38

Einnig er hægt að sækja um Orlof að Eigin Vali en styrkurinn er allt að 50.000 kr., skila þarf in kvittun eigi síðar en 1. nóvember 2023.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um