Páskar 2015 – umsóknir og helgarleiga

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Vorum að opna fyrir umsóknir um páskana í sumarhúsunum okkar. Sumarhúsin eru Siggubær í Reykjaskógi, Eyrarhlíð 38 í Munaðarnesi, Amalíuborg í Stykkishólmi og Stekkjarhóll 75 í Munaðarnesi. Vegna mikilla snjóalaga verður ekki hægt að sækja um Eiðar.  Umsóknarfrestur er til 17.febrúar. 

Einnig vorum við að opna fyrir viku- og helgarleigu frá 8. apríl til 31.maí.

Orlofsvefurinn er alltaf opinn. Fyrstur bókar og greiðir vikuna eða  helgina fær.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin