Kæru STH félagar, samningaviðræðum lauk í nótt um kl. 1:30 án árangurs.
Boðað verkfall skellur á í sundlaugum og þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar í dag mánudaginn 5. júní. Fundur um verkfallsvörslu og kaffi á skrifstofu STH kl. 8:30 með þeim félögum sem fara í verkfall.
Sjá nánar umfjöllun um strand viðræðna hér: https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/verkfallsadgerdir-stigmagnast-eftir-arangurslausan-fund