Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur gert samning við Hótel Selfoss um gistimiða fyrir félagsmenn sína.
Nánari upplýsingar á innri orlofsvefnum.
Hótel Selfoss er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel staðsett miðsvæðis á Selfossi. Hótelið stendur á bökkum Ölfusár sem veitir einstakt útsýni yfir Ölfusána og upp að Ingólfsfjalli.
Á Hótel Selfossi er veitingastaðurinn Riverside restaurant og einnig Riverside Spa sem er einstök heilsulind að evrópskri fyrirmynd.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin