Vorum að opna fyrir umsóknir um orlofshús STH og FOSS á Spáni.
Umsóknarfrestur er til og með 22.ágúst. Um er að ræða umsóknir til 30.desember 2021 þ.e. þær vikur sem Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur til úthlutunar.
Úthlutunin er tvær vikur í senn og kostar tímabilið kr. 80.000 og 80 orlofspunkta.