Vorum að opna á orlofsvefnum fyrir umsóknir um orlofshús STH og FOSS á Spáni.
Um er að ræða umsóknir um sumarið 2016 frá 10.maí til 11.okt 2016.
Úthlutun er tvær vikur í senn og kosta þær kr. 45.000 fyrir félagsmenn STH.
Umsóknarfrestur er til 21.janúar 2016Sótt er um á orlofsvefnum okkar í gegnum heimasíðuna www.sthafn.is