Fjallað um tilfærslu á málefnum atvinnuleitenda í fjölmiðlum

Tilraunaverkefni nokkurra stéttarfélaga innan ASÍ um tilfærslu á þjónustu við atvinnuleitendur verður undirritað síðar í vikunni ef allt gengur eftir. Formaður BSRB hefur undanfarið lýst andstöðu við þetta fyrirkomulag og í gær tók formaður SFR opinberlega undir þá gagnrýni. Fjallað var um málið í fjölmiðlum bæði í dag og í gær.
Fyrir áhugasama má finna umfjöllun um tilraunaverkefni hér á vef Rúv og í dag birtist svo ítarleg fréttaskýring um málið á leiðarasíðu Morgunblaðsins í dag. Þar fjallar Ómar Friðriksson um tilfærslu á þjónustu við atvinnuleitendur. Fréttaskýringu Morgunblaðsins má sjá hér að neðan:

340 milljónir í tilraun en VMST heldur sínu

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um