Iceland-Express gjafabréf komin í sölu á orlofsvefnum okkar

Vorum að fá ný Iceland-Express gjafabréf í sölu. Gjafabréfið kostar 18.000 en raunvirði þess er 28.000 kr. Gildistími bréfanna er til  1.júní 2014.

 Gjafabréfið gildir sem greiðsla fyrir flug með Iceland Express.. Gjafabréfin fást ekki endurgreidd af Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar eða Iceland-Express.

Ef aðstoðar er þörf skal hafa samband við Iceland Express í síma 5500 600 og eins er hægt að fara inn á www.icelandexpress.is/hjalp/gjafabref og lesa nánar um gjafabréfin. Gjafabréfin er hægt að kaupa á orlofsvef STH.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um