Icelandair-gjafabréfin

Gjafabréfin frá Icelandair seldust upp á fimmtudaginn s.l.  og eru nú aftur komin í sölu á orlofsvefnum

Gjafabréfið  gildir sem greiðsla upp í fargjald eða pakkaferð  í beinu áætlunarflugi til allra áfangastaða Icelandair. Þetta gjafabréf er handhafa gjafabréf. Ef bókað er hjá sölumanni gilda reglur Icelandair um þjónustugjöld. Eftir útgáfu farseðils gilda reglur fargjaldsins um breytingar og fleira.

Gjafabréfin er hægt að kaupa á orlofsvef STH . Heimasíða Starfsmannafélags Hafnarfjarðar er sthafn.is þar er farið inná orlofsvefinn og síðan undir liðinn  „ávísanir“ Á gjafabréfinu er númer sem nota þarf þegar flug er bókað og keypt. Gjafabréfin fást ekki endurgreidd. Gildistími bréfanna er til  1. júlí 2014 og verður að notast innan þess tíma. (bæði brottför og heimkoma)

 Gjafabréfið kostar 18.000 og gildir sem 25.000 krónur upp í fargjald eða pakkaferð
Allar leiðbeiningar um notkun gjafabréfa eru heimasíðu Icelandair www.icelandair.is

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um