Sala hafin á Hótel-Eddu gistimiðunum

Sala er hafin á Hótel Eddu gistimiðunum á orlofsvefnum okkar.  Verðið á gistimiðanum fyrir félagsmenn STH er kr. 6.500.

Gistimiðinn gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja manna herbergi með handlaug í eina nótt. Morgunverður er ekki innifalinn.

Leyfilegt er að taka með sér 1-2 börn í herbergi án þess að greiða aukalega ef fólk hefur svefnpoka eða rúmföt. Hótel Edda útvegar þá dýnu.

Edduhótelin eru 12 hringinn í kringum landið. Opnunartími Edduhótelanna er misjafn og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér þá á heimasíðu Eddu-hótelanna www.hoteledda.is  Ekki er hægt að bóka gistingu á heimasíðunni með stéttarfélagsmiða aðeins í síma 444-4000.  Smile

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um