Starfsmenntasjóður

Eyðurblöð starfsmenntunarsjóðs

Eyðublað Starfsmenntasjóður STH — Hópablað

Eyðublað Starfsmenntasjóðs STH

Úthlutunarreglur Starfsmenntasjóðs STH   

Endurmenntun

Starfs- og endurmenntun er nauðsynleg í nútíma stjórnsýslu. Í stað þess að læra fyrir lífið má segja að nú gildi einnig að læra allt lífið. STH hefur ávallt haft endur- og símenntun í hávegum.  Aukin menntun gefur aukna starfshæfni sem gefur aukna starfsánægju. Sjóðurinn er tvískiptur þ.e. almennt framlag fyrir alla félagsmenn og vísindasjóður sem ætlaður er háskólahópum innan félagsins 

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um