Sumarið 2012

Vorum að opna fyrir umsóknir um sumarhúsin sumarið 2012. Umsóknarfrestur rennur út þann 20. apríl. Farið er á heimasíðuna sthafn.is þaðan orlofsmál þá er farið inná nýja orlofsvefinn og þar inná umsóknir  til að sækja um. Gleðilegt sumar.

Starfsmenntasjóður

Fylltu út formið til að sækja um