STÖNDUM SAMAN – BSRB bregður á leik

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Eins og margir félagsmenn STH hafa eflaust tekið eftir þá hefur BSRB brugðið á leik undanfarna daga. Á heimasíðu og facebook síðu bandalagsins má finna hinn stórskemmtilegan spurningarleik en markmið hans er að hjálpa þingmönnum að rifja upp ýmis loforð, enda virðist ekki vanþörf á. STH hvetur félagsmenn til að taka þátt í leiknum og minna þingmenn rækilega á sig. Virk þátttaka í þessu átaki BSRB er forsenda þess að vel gangi. Sjá facebooksíðu BSRB www.facebook.com/pages/BSRB/738632006162477?ref=hl 

Deila frétt

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin