Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar vorið 2012

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Markmið styrkjanna er að gera fleiri nemendum sem taka starfsþjálfun sem hluta af starfsnámi á framhaldsskólastigi kleift að ljúka tilskilinni þjálfun á vinnustað.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin