Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
Stofnað 9. nóvember 1940.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar STH, er stéttarfélag.
Tilgangur þess er að vera í forsvari félagsmanna sinna við gerð kjarasamninga og aðrar ákvarðanir fyrir hönd þeirra samkvæmt lögum og reglugerðum er þá varðar.
Skrifstofa og félagsaðstaða Starfsmannafélags Hafnarfjarðar er að Helluhrauni 14 Hafnarfirði.
Opnunartími skrifstofu
Fastur opnunartimi
mánudaga til fimmtudaga milli kl. 12.00 og 16.00,
föstudaga milli kl. 9.00 og 12.00.
Vegna réttindamála
Samkvæmt samkomulagi
Stjórn félagsins
Formaður: | Karl Rúnar Þórsson |
---|---|
Varaformaður: | Ingi Björn Jónsson |
Gjaldkeri: | Geirþrúður Þórðardóttir |
Ritari: | Baldur Óli Sigurðsson |
Meðstjórnandi: | Hulda Sigríður Salómonsdóttir |
Varamaður: | Heimir Ásgeirsson |
Varamaður: | Alexander Árnason |
Netföng og heimasíður:
Netfang: | sthafn@sthafn.is |
---|---|
Netfang formanns: | karl@sthafn.is |
Simanúmer:
Skrifstofa: | 555-3636 |
---|---|
Utan opnunartíma-neyðarnúmer | |
Orlofsmál | 664-5655 |
Réttindamál | 695-1001 |