Útilegukortið veitir tveimur fullornum og fjórum börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á þeim tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins í 28 gistinætur. Afsláttarkort fylgir hverju útilegukorti sem gildir sem ávísun á góða afslætti á ýmsum vörum og þjónustu víðsvegar um landið.

Útilegukortið er selt á skrifstofu STH.

Ath! Gistináttaskattur er ekki innifalinn í Útilegukortinu.

Nánari upplýsingar um tjaldsvæði og fleira er hér á www.utilegukortid.is