Veiðikortið er stílað á einn einstakling og þurfa korthafar að merkja kortið með kennitölu sinni í þar til gerðan reit. Kortið gildir fyrir einn fullorðinn og börn yngri en 14 ára í fylgd með korthafa.
Veiðikortið kostar kr. 4000 fyrir félagsmenn STH.
Veiðkortið er selt á skrifstofu STH sem er opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá 13-17 og á mánudögum og miðvikudögum frá 12-13.
Nánari upplýsingar um vatnasvæði og reglur á heimasíðu Veiðikortsins www.veidikortid.is
Hér fyrir neðan er listinn yfir vatnasvæðin í Veiðikortinu 2015:
1 |
Arnarvatn á Melrakkasléttu |
2 |
Baulárvallavatn á Snæfellsnesi |
3 |
Elliðavatn |
4 |
Eyrarvatn í Svínadal |
5 |
Geitabergsvatn í Svínadal.. |
6 |
Gíslholtsvatn |
7 |
Haugatjarnir í Skriðdal |
8 |
Haukadalsvatn í Haukadal |
9 |
Hítarvatn á Mýrum |
10 |
Hólmavatn í Dölum |
11 |
Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu |
12 |
Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi |
13 |
Hraunsfjörður á Snæfellsnesi |
14 |
Kleifarvatn á Reykjanesskaga |
15 |
Kleifarvatn í Breiðdal |
16 |
Kringluvatn í Suður-Þingeyjarsýslu |
17 |
Langavatn í Borgarbyggð |
18 |
Laxárvatn í Dölum |
19 |
Ljósavatn í Suður-Þingeyjarsýslu |
20 |
Meðalfellsvatn í Kjós |
21 |
Mjóavatn í Breiðdal |
22 |
Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð |
23 |
Skriðuvatn í Suðurdal |
24 |
Sléttuhlíðarvatn í Skagafirði |
25 |
Svínavatn í Húnavatnssýslu |
26 |
Syðridalsvatn við Bolungavík |
27 |
Sænautavatn á Jökuldalsheiði |
28 |
Urriðavatn við Egilsstaði |
29 |
Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn |
30 |
Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði |
31 |
Vestmannsvatn í S-Þingeyjarsýslu |
32 |
Vífilsstaðavatn í Garðabæ |
33 |
Víkurflóð við Kirkjubæjarklaustur |
34 |
Þingvallavatn – þjóðgarður |
35 |
Þveit við Hornafjörð |
36 |
Þórisstaðavatn |
37 |
Æðarvatn á Melrakkasléttu |
38 |
Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár |