Velheppnaðar breytingar hafa verið gerðar á sumarhúsunum okkar í Munaðarnesi. Skipt hefur verið um eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu, forstofuskáp , sjónvarp og annan húsbúnað. Eru húsin hin glæsilegustu eftir þessar breytingar.