Við lifum vel og lengi. Landsamtök lífeyrissjóða og Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga, í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, efna til málþings um breyttar lífslíkur og áhrif þess á lífeyrissjóði mánudaginn 24.nóvember kl. 13-17 á Grand hóteli í Reykjavík.Tilkynna um þátttöku til Landssamtaka lífeyrissjóða á tölvupóstfangið radstefna@ll.is