Starfsmannafélag Hafnarfjarðar

STH er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna.

Réttindi félagsmanna snerta fjölmörg atriði sem snúa að upphafi starfs, starfsævinni og starfslokum. 

Félagið er eitt af aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna. STH á í samstarfi við stéttarfélögin sem starfa innan BSRB um kaup og kjör, orlofsmál og ýmis kjarasamningsbundin réttindi félagsmanna.

Skrifstofa og félagsaðstaða Starfsmannafélags Hafnarfjarðar er að Helluhrauni 14 Hafnarfirði.

Helluhraun 14

Opnunartími skrifstofu

Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
12:00 – 16:00
12:00 – 16:00
12:00 – 16:00
12:00 – 16:00
09:00 – 12:00

Réttindamál

Opið samkvæmt samkomulagi

Orlofsmál

Neyðarnúmer: 692-4408
karl-400-400

Karl Rúnar Þórsson

Formaður

karl@sthafn.is

555-3636

skarphedinn-400-400

Skarphéðinn Kristjánsson

Verkefnastjóri þjónustu

skarphedinn@sthafn.is

555-3636