Starfsmannafélag Hafnarfjarðar

Sumarleyfi

Skrifstofa STH er lokuð frá 8.júlí vegna sumarleyfa.  Opnum aftur þriðjudaginn 28. júlí.

STH er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Réttindi félagsmanna snerta fjölmörg atriði sem snúa að upphafi starfs, starfsævinni og starfslokum. Félagið er eitt af aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna. STH vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ, Suðurnesjum og Suðurlandi að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Nýjar Fréttir