
Aðalfundur STH
Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl.17:00 í
STH er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna. Réttindi félagsmanna snerta fjölmörg atriði sem snúa að upphafi starfs, starfsævinni og starfslokum. Félagið er eitt af aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna. STH vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ, Suðurnesjum og Suðurlandi að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.
Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl.17:00 í
Nú höfum við opnað fyrir vetrarleigu út árið 2023 á
Helluhraun 14 I 220 Hafnarfjörður
S: 555 3636 I Netfang: sthafn@sthafn.is
Opið samkvæmt samkomulagi
Mánud.-fimmtud. milli kl. 12-16
Föstud. milli kl. 9 og 12
Ⓒ Starfsmannafélag Hafnarfjarðar - Allur réttur áskilinn