Nýr kjarasamningur samþykktur

26. júní, 20241 min lestur

At­kvæða­greiðslu um kjarasamning STH, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Sam­bands ís­lenskra sveitar­fé­laga er lokið. Samningurinn var samþykktur með 88.24% greiddra atkvæða, þátttaka var…

Styrktarsjóður BSRB

Kjarasamningar

Starfsmat

Í brennidepli

Kjarasamningar og réttindavarsla

Við förum með kjarasamningsrétt og réttindavörslu fyrir okkar félagsmenn.
Réttindi félagsmanna snerta fjölmörg atriði sem snúa að upphafi starfs, starfsævinni og starfslokum. Félagið er eitt af aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna. STH vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ, Suðurnesjum og Suðurlandi að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Orlofhús og aðrir orlofskostir

Það eru margir góðir kostir fyrir félagsmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar í orlofsmálum. Félagsmenn STH eru hvattir til þess að kíkja á þá á orlofsvefnum okkar. Hægt er að komast á orlofsvefinn með því að smella hér.

Ef þú kemst ekki inná orlofsvefinn þá vinsamlegast sendu okkur póst á sthafn@sthafn.is

Orlofskostir

Skráðu þig á póstlistann

Tengiliðir